UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Karrýfiskur Fiskréttir
Góður fiskréttur fyrir fjóra.
500 gr fiskflök (ýsa, karfi eða silungur)
1/2 msk smjörlíki
1/2 tsk salt
1/2 tsk karrý
1/2 tsk dill

Roðflettu flakið og skerðu það í hæfilega stóra bita.
Smyrðu pönnuna með smjörlíkinu og raðaðu fiskbitunum á hana.
Blandaðu salti, karrý og dilli saman og stráðu því jafnt yfir fiskinn.
Settu lok á pönnuna. Það á að falla þétt að börmunum.
Láttu fiskinn vera á pönnunni í 15-20 mín á minnsta straum eða þar til hann er hvítur í gegn.
Berðu fiskinn fram með grænmetissalati og soðnum kartöflum.

Sendandi: Ingimar Róbertsson <iar@pjus.is> 28/04/1995



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi