UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Fiskur í ofni Fiskréttir
Hátiðarfiskréttur,mjög góður/með soðnum hrísgrjónum og snittubrauði.
2-3 ýsuflök
1/4 af blómkáli
3-4 gulrætur
1 græn paprika
5-6 kartöflur
1 dós rjómakrydd ostur(smur)
100 gr.humarostur (smur)
3-4 dl mjólk

Sneiða grænmetið og kartöflur hita á pönnu,setja í eldfast form.
Sneiða fiskinn krydda m/aromat.
Bræða smurostana í mjólkinni,raða fisknum á grænmetið hella rjómablöndunni
yfir strá papriku yfir allt,setja slatta af rifnum osti yfir .
Hafa í ofni 40-60 mínútur

Sendandi: Magga <magga@isholf.is> 08/10/1997



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi