UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Saltfiskurinn hennar mömmu Fiskréttir
Hrikalega góður
Saltfiskur
1 laukur
1 púrrulaukur
1 askja rómaostur
1 lítill gráðostur
1 rjómaostur með kryddblöndu
Ostur
Gulrætur
Kartöflur
Mjólk

Saltfiskurinn soðin og beinhreinsaður.
Laukurinn saxaður smátt og soðin í mjólkinni(látið fljóta vel yfir).
Osturinn settur út í mjólkina og soðið jafning. Salfisknum er bætt út í og sett í eldfast fat. Soðnum kartöflunum er raðað ofaná og svo er settur ostur.
Þetta er sett í ofn þar til osturinn er orðin brúnaður.
Tekið út og rifnum gulrótum stráð yfir.


Sendandi: Beta Ásmundsdóttir <beta@skyrr.is> 10/04/2000



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi