UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Ofnbakaður Lax Fiskréttir
Trönuberja og Möndlu skorpa
Lax, c.a. 800gr fyrir 4-5
1 bolli brauð rasp
1/2 bolli þurkuð trönuber
1/2 bolli möndlur
1/4 bolli steinselja
2 matskeiðar timian/blóðberg
2 matskeiðar smjör
2 teskeiðar sítrónu börkur
Salt og malaður svartur pipar

Hita ofnin í 200°

Setja Laxinn með roðið niður í stórt eldfast mót.

Blanda saman raspinu, trönuberjunum, mylja möndlurnar og bæta í blönduna, rífa niður steinseljuna í blönduna, blóðbergið og sítrónu börkin
Blanda þessu vel saman og bræða svo smjörið og hella í blönduna, gott er einnig að bleyta soldið uppí blönduni með sítrónu safa.
Svo salta og pipra eftir smekk.

Taka blönduna og setja yfir laxin og þjappa soldið á flakið/flökin

Setja svo í ofnin í 15 til 20 min, eða þangað til að blandan er orðin gullin og laxinn eldaður í gegn

Sendandi: Eyjólfur Björgvin Guðbjörnsson <fallegadraslid@yahoo.com> 07/06/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi