UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Fiskur með hrísgrjónum og sósu Fiskréttir
Ofnbakaður fiskur með hrísgrjónum og kryddídýfu.
Ýsuflök
Hrísgrjón
Kryddídýfa (eða sú ídýfa sem er í mestu uppáhaldi)
Sítrónupipar
Paprika
Tómatar
Ostur

Hreinsa fiskinn og forsjóða hrísgrjónin. Setja grjónin á botninn í eldfast mót og þekja vel. Krydda fiskinn með sítrónupipar og setja ofan á hrísgrjónin og grænmetið þar ofan á. Hella sósunni (ídýfunni) ofan á allt og setja ost yfir.
Baka svo við 200 gráður þar til fiskurinn er soðinn og osturinn bráðinn. Gott er að hafa lok á mótinu en að taka það af í restina og setja ofninn á grill. Einnig er gott að hafa sítrónusneiðar á milli hrísgrjónanna og fisksins í staðin fyrir piparinn.

Sendandi: Þórdís Einarsdóttir <the@visir.is> 03/10/2000



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi