UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Soðin Ýsa Fiskréttir
Þverskorin Ýsa soðin í vatni
Meðalstór Ýsa
Kartöflur (3 á mann)
Vatn
Hamsatólg

Ýsan er þverskorinn í 3-4 stykki;
Ýsan er látin sjóða í vatni þar til hún losnar frá beini;
Kartöflurnar eru soðnar með hýði í vatni þar til þær verða mjúkar í gegn;
Hamsatólgin brædd;

Þegar kartöflurnar eru soðnar þá eru þær skrældar og bornar fram;
Fiskurinn borinn fram í roði;
Hver notar svo tólg af eigin smekk;
Má bera fram seytt rúgbrauð með til hátíðisbrigða;

(Íslenskur hversdagur megnið af 20. öldinni)

Sendandi: Jóhann Ásmundsson <joas@islandia.is> 01/12/1998



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi