UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Djúpsteiktar rækjur með tartarsósu Fiskréttir
Djúpsteiktar rækjur
1 kg. Skelflettar ófrosnar rækjur, þerraðar (frekar stórar rækjur en smáar)
100 g hveiti
2 egg
1 dl vatn
100 gr. Brauðraspur
salt
Hráefni í Tartarsósu:
5 dl. majónes
120 gr. Súrkrás
30 gr. Kapers, þerraður og saxaður
1 harðsoðið egg, saxað
Worcestershire sósa
Tabasco sósa
Salt og hvítur pipar








Tartarsósa:
Öllu blandað vel saman þar til áferðin er jöfn og allt hefur blandast vel. Kryddað með Worcestershire sósu, tabasco sósu, salti og pipar. Kælið fyrir framreiðslu.

Rækjurnar:
Eggin og vatnið eru hrærð vel saman. Rækjunum er velt upp úr hveitinu og síðan lagðar í eggin. Þær eru svo hjúpaðar með brauðmylsnunni og lagðar til hliðar þar til búið er að brauðhjúpa allt. Rækjurnar eru djúpsteiktar við 190 gráður á Celsíus þar til þær eru orðnar gullinbrúnar og fulleldaðar. Leggið rækjurnar á smjörpappír og látið afgangsolíu leka af. Berið fram með tartarsósu.

Sendandi: Nafnlaus 01/11/1998



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi