UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Soðinn saltfiskur. Fiskréttir
Svona borða spánverjar soðinn saltfisk, búin að prófa og þeim sem finnst saltfiskur góður verða að smakka þennann.
Saltfiskur´, útvatnaður
Ólífuolía.
Rauðlaukur.
Hvítlaukur.

Rauðlaukurinn og hvítlaukurinn er skorinn niður og saltfiskurinn soðinn. Steikið laukanna létt á pönnu uppúr ólífuolíu. Svo er fiskurinn settur á disk, laukarnir þar ofaná, og að síðustu er ólífuolíu hellt yfir beint úr flöskunni, borið fram með soðnu kartöflum og fersku salati.

Verði ykkur að góðu.

Sendandi: Didda <didda@styrkur.is> 21/05/2001Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi