4 smjördeigsplötur
2-3 túnfisksdósir
1/2 asparsdós
1 púrrulaukur
3 egg
1/2 dl mjólk
1 1/2 dl rifinn ostur
Smá svartur pipar
|
Fletur deig út í ofnbökuðu formi. Stingur vel í deigið með gaffli. Hitar deig í ofni í 10-15 mín við 200°.
Setur egg, mjólk, ost og pipar í skál og hrærir.
Léttsteikir púrrulaukinn.
Tekur síðan deig úr ofni og setur túnfisk, aspars, lauk og eggjablönduna saman við.
Hitað í ofni í 35-40 mín við 200°.
|