UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Pönnusteiktur silungur. Fiskréttir
Gott,gott.
4, regnbogasilungar
2,msk, hveiti
2,msk, matarolía
25,gr, smjör
3, jalapeno chilepipar
(kjarnhreinsaðir og í sneiðum)
15, möndluspænir
safin úr 1, sítrónu.

Þerrið fiskinn og veltið upp úr hveiti. Hitið olíu og smjör á stórri pönnu , steikjið chilipiparinn í 1-2,min. Setjijð fiskinn ´apönnuna og steikjið á báðum hliðum í um 3,min. Stráið möndluspónum yfir og steikjið í 2,min. Dreypið' sítrónusafa yfir og hitið aðeins . Skreytið með kryddjurtum og sítrónusneiðum.

Sendandi: Sóley Baldvinsdóttir. <gresi12@msn.cdm> 11/11/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi