UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Fiskréttur án fiskibragðs Fiskréttir
fljótlegur og góður
1 meðalstórt ýsuflak
200gr skinka
1 askja sveppir
2 tómatar
1 rauð paprika
1 lítill laukur
1 dós hvítlaukssósa
(í einum grænum)
rifinn ostur
fiskikrydd eftir smekk
salt og pipar


Steikið niðurskorna sveppina á pönnu (olía eða smjör). Skerið fiskinn í litla bita og kryddið hann með fyskikryddi, salti og pipar eftir smekk. Skerið skinkuna, tómatana, paprikuna og laukinn í meðalstóra bita.
Öllu blandað saman í eldfast mót , hvítlaukssósunni helt yfir og ostinum stráð yfir.
Sett í ofn á 200 gráðum og látið malla í 30-40 mín eða þar til fiskurnn er tilbúinn.

Verði ykkur að góðu!

Þessi fiskréttur er góður fyrir þá sem borða ekki fisk því skinkan minkar fiskbragðið. Einnig er hægt að nota bara lítinn fisk og mikið grænmeti til að byrja með.

Sendandi: Valgerður <vala777@hotmail.com> 31/10/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi