UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Humar og salat Fiskréttir
Humar með salati, sósu og ristuðu brauði
1 kassi humar, fiskbúðin Vör (1,5 kg).

Marinering:
100 gr. brætt smjör
2 tsk. Gevalia sítrónupipar
1 tsk. Sítrónuduft
1/2 tsk. salt
Safi úr einni sítrónu

Salat:
Klettasalat
jöklasalat
paprika
agúrka
rauðlaukur
fetaostur
og það sem þú vilt

Sósa
1 dós sýrður rjómi
2 msk. majónes
1 msk. sætt sinnep
1 msk. sítrónusafi
4-5 marin hvítlauksrif

Ristað brauð með smjöri.

Humar: Klippa skelina að ofanverðu, losa um að neðanverðu og hreinsa svörtu görnina í burtu. Ýta svo humrinum upp úr skelinni að ofanverðu (eins og gert er á Humarhúsinu). Pensla svo með marineringu (öllu blandað saman) og grilla augnablik í ofni eða á grilli (þá á bakka)(þar til humarinn verður hvítur en ekki glær).

Sósa:
Sýrði rjóminn hrærður upp fyrst, öllu bætt útí.

Sendandi: Friðrika Kr. Stefánsdóttir <fridrika@flott.is> 17/08/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi