UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Pestólax Fiskréttir
Hlægilega einfaldur og ótrúlega góður!
Laxaflak
ca 1 krukka Grænt Pestó
brauðrasp
ostur

Hreinsið og skerið laxaflakið í bita og setjið í eldfast mót. Setjið pestóið í skál og bætið brauðraspi útí þangað til blandan er orðin hæfilega þykk (passa að hún verði ekki of þurr!) Smyrja þessu á laxabitana og dreifa osti yfir. Baka í ofni við 180-200° í 15-20 mínútur allt eftir þykkt bitanna og smekk. Kviss, pang, búmm, tilbúið! Fyrir laxa- og pestóunnendur er þetta algjör draumur!


Sendandi: Bryndís <bryndisjona@gmail.com> 23/05/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi