UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
EKTA saltfiskréttur Fiskréttir
Alveg frábær saltfiskréttur fyrir þá sem þora!!
500 gr sérútvatnaður Saltfiskur frá Ekta-fisk
8 stk hvítlauksgeirar
10 svartar ólífur
10 sólþurkaðir tómatar
ólífuolía
hvítlauks pipar

Steikið saltfiskinn upp úr olíunni
og kryddið með hvítlauks piparnum.
Raðið honum síðan í eldfast mót.
Saxið hvítlaukinn sneiðið ólífurnar og skerið sólþurkuðu tómatana í strimla.Losið fiskstykkin aðeins í sundur og srtáið hvítlauknum,olífunum og tómötunum yfir og hrærið allt vel saman.Hitið í örbilgjuofni í c.a.3-4 mín.Gott er að hafa með þessu smábrauð eða snittubrauð.

Verði ykkur að góðu :)

Sendandi: Ingibjörg Sigurðardóttir <ingibjsig@visir.is> 06/12/2001Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi