UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Rækja í stórþara Fiskréttir
Fljótlegur rækjuréttur með sjávarkryddi
200 g rækjur
5 gulrætur
3 piparávextir
2 tsk stórþarakrydd
½ dl vatn
Olía til steikingar

Skerið gulrætur og pipar og látið mýkjast í olíu. Setjið þarakryddið í sjóðandi vatn í nokkrar mínútur. Bætt út í grænmetið. Látið sjóða í 7 – 10 mínútur. Bætið rækjunni út í og látið malla smástund, eða þar til rækjan er soðin. Borið fram með hrísgrjónum og þara- eða sölvasósu.
Þarakrydd og þara/sölvasósa fæst í Heilsuhúsinu og í flestum heilsuvöruverslunum.

Sendandi: Bergþóra <hollustaurhafinu@simnet.is> 22/12/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi