UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
fljótlegt ogbragðgott Fiskréttir
ýsa með karrý og osti
bein- og roðlaus ýsuflök
karrý
salt
ostur

ef fiskurinn er ekki frosinn á að setja smá smjör eða olíu á pönnuna. skerið flökin í bita. blandið saman salti og karrý, hafið aðeins meira af karrý. setjið ýsubitana á pönnuna og stráið karrýblöndunni yfir. raðið ostasneiðum yfir það og setjið lok yfir pönnuna. látið þetta malla í smá tíma, þangað til osturinn er alveg bráðnaður og fiskurinn sæmilega steiktur..
verði ykkur að góðu.

Sendandi: sandra <smiles@visir.is> 13/11/2004Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi