| 1 poki hrísgrjón 2 fiskflök
 1 paprika
 1 laukur
 sveppir eftir smekk
 1 dós ananasbitar
 SÓSA
 ca 3-4 msk maionase
 safi af ananas
 rjómi ca 1/2 peli
 karrý ca 1 tsk
 1/4 tsk paprikuduft
 
 | Hrísgrjónin eru soðin og sett í botninn á eldföstu móti.Fiskurinn skorinn í bita og settur ofan á hrísgrjónin,kryddaður með sítrónupipar+aromat+karrý. Grænmeti steikt og kryddað aðeins með seasonall og sett yfir fiskinn,síðan er ananasinn settur þar ofaná.
 Sósan er löguð og sett yfir þetta og svo er þetta látið inn í ofn í ca 2o mín þá er rifinn ostur settur yfir og haft inni í um 10 mín í viðbót.Hiti er um 180°c.Gott er að bera þetta fram með hvítlauksbrauði.
 
 |