UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Rækjuforréttur Fiskréttir
Rækjuforréttur
Fyrir 4
Tekur ca 10 mín. að laga
Ekki hægt að frysta

150-200 gr. hreinsaðar rækjur
2 dl köld soðin hrísgrjón

Sósa:
1 dl majones
1 dl rjómi
1/2 lítil púrra,
salt, pipar, karrý, dill til skreytingar

Blanda rjómanum og majónesinu saman. Fínhakka púrruna og setja hana í sósuna.
Bragðbætið með salti, pipar og karrý.
Taka frá nokkrar rækjur til að skreyta með.
Blandið rækjunum og hrísgrjónunum saman í sósuna. Setjið í skálar og skreytið með nokkrum rækjum og dilli.

Sendandi: Páll <Pallk@centrum.is> 27/03/1996



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi