750 gr Lúða, silungur eða þorskur (best) má vera annar fiskur, 1/2 dós grænn aspas,1 lítill laukur,salt, pipar (má sleppa)1 tsk sítrónusafi,4-5 msk rjómi,3 msk brausmyslna,50 gr smjör, ca 200 gr rifinn ostur.
|
fiskurinn settur í smurt eldfast mót,stráið salti og pipar yfir.Dreypið sítrónusafa næst yfir ,laukur og aspas án safa hellt jafnt yfir fiskinn ,því næst rjómanum og smjöri í klípum,jafnið brauðmyslnu yfir og að lokum ostinum.leggið álpappír yfir mótið og bakið í ca 20 mín á 190°c ,takið pappírinn af og bakið í 10-15 mín eða þar til osturinn er bráðinn . Gott er að hafa sítrónubáta með til að dreypa yfir . Berið fram með og fersku grænmetissalati.
|