UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Fiskur í gráðostasósu Fiskréttir
Góður
iskur, t.d. Skötuselur, Steinbítur eða Rauðspretta



1/4 l. Rjómi

100 gr. Gráðostur

1 blaðlaukur

Sveppir

Sletta af hvítvíni

Dill, aromat og svartur pipar




Hreinsið fiskinn og skerið í litlar sneiðar, veltið upp úr krydduðu hveiti. Byrjið á að rista sveppi og lauk á pönnunni. Takið þá síðan af og setjið fiskinn á sjóðheita pönnuna og steikið í ca. 3-4 mínútur á hvorri hlið (fer eftir þykkt sneiðanna). Bætið út í gráðosti, rjóma og hvítvíni. Setjið laukinn oppina yfir og berið fram.
Sendandi: alre <erlathor@simnet.is> 18/12/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi