iskur, t.d. Skötuselur, Steinbítur eða Rauðspretta 
 
  
 
1/4 l. Rjómi 
 
100 gr. Gráðostur 
 
1 blaðlaukur 
 
Sveppir 
 
Sletta af hvítvíni 
 
Dill, aromat og svartur pipar 
 
  
 
              
               
             | 
             
              
Hreinsið fiskinn og skerið í litlar sneiðar, veltið upp úr krydduðu hveiti. Byrjið á að rista sveppi og lauk á pönnunni. Takið þá síðan af og setjið fiskinn á sjóðheita pönnuna og steikið í ca. 3-4 mínútur á hvorri hlið (fer eftir þykkt sneiðanna). Bætið út í gráðosti, rjóma og hvítvíni. Setjið laukinn oppina yfir og berið fram.
              
               
             |