UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Geggjaður fiskiréttur Fiskréttir
Allt í eitt...
2-3ýsuflök
1 poki Hrísgrjón
smá gulrætur
1 paprikka
smá blómkál
steiktir sveppir
steiktur rauðlaukur
ostur

Sósa:
1 beikonsmurostu
1 hvítlaukssmurostur
rjómi

Sjóðið hrísgrjónin og setjið þau í eldfast mót. Skerið fiskinn í bita og raðið ofáná. Stráið gulrótinni,papriku og blómkáli. steikið því sveppina og laukinn og setjið ofaná. Bræðið sósuna saman í potti og hellið yfir síðast ostinn. Setjið inn í ofn á 180° í c.a 30 mín.
Sendandi: Nafnlaus 15/10/2004



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi