UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Tómat karrý fiskur Fiskréttir
einn sem klikkar aldrei
Ýsa eða annar fiskur brokkoli laukur sveppir eða bara það sem til er , helst ekki sleppa brokkoli!!!
Roðfletta fiskinn og skera í bita raða í eldfast mót og krydda með sjávarsalti grænmetið skorið í bita frekar gróft og raðað yfir fiskinn og kryddað eftir smekk hvers og eins .Síðan er það sósan vel af tómatsósu er sett í skál síðan er 4 kúfullar matskeiðar af sterku karrýi blandað saman við tómatsósuna og hrært vel síðan kemur 1 peli rjómi- matarrjómi hrærður saman við og hellt yfir allt saman bakað í ofni ca 45 mín.
Sendandi: Unnur Birgisdóttir <innheimt3@isgatt.is> 30/11/2000Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi