UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Fiskur fyrir þá sem borða ekki fisk Fiskréttir
Mjög góður réttur.
Ýsa, hveiti, karrý, paprika (gul, rauð og græn), blaðlaukur, sveppir, rjómi, soja-sósa, rifinn ostur salt og pipar. Olía til steikingar (smá smjörlíki).
Ýsan skorin í bita (ekki litla). Hveiti, karrý, salt og pipar sett í plastpoka. (Má vera sterkt karrýbragð). Fiskurinn settur í pokann og hrist. Steikt á pönnu þar til ljós brúnt. Raðað í eldfast mót ekki mjög þétt. Grænmeti brúnað á pönnunni (til að nýta bragðið af fiskinum + karrýinu). Sett yfir fiskinn, síðan rjóminn látinn fljóta yfir og nokkrir dropar af sojasósu hellt yfir. Að lokum rifinn ostur (ekki mikið).
Borið fram með hrísgrjónum, salati og brauði.

Sendandi: H. Ól. <ho@bondi.is> 09/01/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi