Sósan sem er með fiskinum:
3 msk. léttmajónes
2 msk. sýrður rjómi (10%)
3 msk. sweet pickle relish
2 msk. sítrónusafi
1 msk. sætt sinnep
|
kornflögumylsnunni og raðið í ofnskúffuna (notið bökunarpappír undir). Bakið í 10-15 mínútur. Útbúið sósuna á meðan fiskurinn er í ofninum.
Blandið öllu saman sem á að fara í sósuna og geymið í kæli fram að framreiðslu
|