UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kína fiskur Fiskréttir
Þetta er rosalega góður matur!!
Ýsa
Sveppir
Hvítkál
gulrætur
laukur
paprika
míni mais
sykurbaunir
baunaspírur
hveiti/salt og pipar

Sósan:
3 msk púðursykur
1/2 bolli sojasósa(helst sæt soja)
vatn(svona 1 bolli)

skerið fiskinn í frekar littla bita(svona þumal stóra)
veltið upp úr hveiti og kriddið með salti og pipar
steikið grænmetið á pönnu(skera það fyrst,kálið smátt)
takið grænmetið af og steikið fiskin-bara létt á hvorri hlið
hellið grænmetinu aftur út á
blandið saman púðursykrinum,soja og vatni
hellið yfir pönnuna og gufusjóðið í smá stund

Berið fram með soðnum grjónum og brauði ef vill.

Sendandi: Erna V.Ingólfsdóttir 16/07/1999Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi