UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Ýsa með spergilkáli Fiskréttir
Hollt og gott.
800 g ýsa (bein og roðlaus)
1 tsk aromat
1 tsk kjötkraft
1 litla gulrót
1/2 lauk
1 tómat
100 g sveppi
250 g spergilkál
1/2 græna papriku
1/2 rauða papriku
1 pela kaffirjóma
1 glas mjólk
sítrónusafa eftir smekk
150 g rifinn Mozzarella ost
sósujafnara
olíu

Snyrtið fiskinn og skerið í sneiðar. Fínskerið allt grænmetið og rífið ostinn. Hitið olíu á pönnu og steikið fiskinn við meðalhita í 3 mínútur. Kryddið með salti og pipar. Færið fiskinn í eldfast mót. Bætið olíu á pönnuna og léttsteikið grænmetið. Hellið kaffirjómanum út á og síðan mjólkinni. Þykkið þetta með sósujafnara og kryddið með aromati og kjötkrafti eftir smekk. Setjið jafninginn ásamt spergilkáli ofan á fiskinn og stráið osti yfir. Hitið í ofni við 200°c í 8-10 mín.
Sendandi: Guðný Björg Kjærbo <kjaerbo@isholf.is> 21/06/1998



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi