UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
humar í koníkssósu Fiskréttir
magn af humri og grænmeti er bara smekksatriði
Humar.

Paprika bæði rauð og græn.
Blaðlaukur,nota hluta bæði af græna og hvíta.
Rauðlaukur.
Sveppir.
Smjör til steikingar.

1pk blaðlauksostur
1 grænmetisteningur.
1/2 l matreiðslurjómi

Humarinn tekinn úr skelinni og létt steiktur.Tekinn af pönnunni.

Grænmetið skorið gróft niður og steikt,bætt osti og teningi út í,
svo rjóma má krydda með pipar og hvítlaukssalti ef vill.

Humarinn settur út og blandað vel.

Borið fram með góðu brauði og salati,og drukkið rósavín með.

Sendandi: Guðný Björg Jensdóttir <gbj@hssa.is> 07/12/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi