UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Gratineruð hörpuskel. Fiskréttir
Góður forréttur, eða bara sem máltíð.
Hörpuskel
Bernessósubréf
sítrónupipar
Mossarellaost rifinn

Sjóðið hörpuskelina í vatni og sítrónupipar í smá stund alls ekki lengi því þá verður hún seig. Búið til bernessósu samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum. Hellið hörpuskelinni í sigti og síðan í eldfast mót eða skálar, hellið sósunni yfir, stráið svo ostinum yfir allt og undir grillið í ofninum þar til osturinn verður gullinbrúnn, berið fram með ristuðu brauði og smjöri, ef þetta á að borðast sem máltíð þá er gott að bæta við fersku góðu salati eftir smekk hvers og eins. Svo skaðar ekki að hella góðu hvítvíni í staup og drekka með.
Sendandi: Didda 02/11/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi