UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Salt fisk Draumur Fiskréttir
Salt fiskur Sækerans, með lauk og baconi.
400 GR útvatnaður saltfiskur.

3 Ms Ólífu olía.

5 St Bacon
2 Laukar
5 Rif Hvítlaukur.
1 Ds Hakkaðir Tómatar.
1 Ds Tómata Mauk (Paste)
Malaður Pipar Eft Smek

Hitið ólífu olíu, skerið Backon í Smátt og steikið með ásamt lauk.
þegar laukurinn og Baconið er hálf steikt, þá er hvítlaukur settur saman við. og steikt áfram í 3-4 mínútur.

Saltfiskurinn er nú smátt skorin Ca 2-3 Sm bita og settur saman við og steiktur í 5-6 mínútur.Bætið síðan tómatnum út í bæði hökkuðum og (Paste)
Sjóðist í 10 mín, sett í ofn.Bakað í ca 15 Mín stráið osti yfir. Gott með Grjónum.

Sendandi: Halldór <irod@hive.is> 04/11/2005Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi