UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Plokkfiskur á nýjan hátt Fiskréttir
Plokkfiskur með kartöflumús
f. 4
600 gr. ýsa
1 poki tilbúin kartöflumús
1 gulur laukur
1 msk. smjör
1/2 bolli vatn
vatn eða mjólk til að þynna ef þarf.
Salt og svartur pipar eftir smekk.

Ýsan soðin í saltvatni
Laukurinn saxaður og soðinn í smá smjöri og vatni og gerður mjúkur.
Kartöflumúsin gerð skv. leiðbeiningum á pakkanum.
Fiskurinn tættur í sundur og hrærður saman við.
Saltað og piprað eftir smekk. Gott að setja mikið af svörtum pipar.
Borið fram með rúgbrauði og smjöri.

Sendandi: Gulla B. <gullabald@internet.is> 06/02/2004Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi