|
|
|
|
Tandoori fiskur
|
Fiskréttir
|
Uppskrift fyrir fjóra
|
|
1 kg. ýsa eða þorskur (heill)
4 msk. Patak´s Tandoori Paste
1½ dl.hrein jógúrt
5 tsk. smjör,bráðið
Sítróna og gott hvítvín.
|
Hreinsið roðið af fiskinum og skerið hausinn af. Hreinsið fiskinn vel og þerrið. Útbúið marineringu með því að blanda saman Patak´s Tandoori kryddmauki og jógúrt. Skerið fjóra djúpa skurði á sitt hvora hlið fisksins (inn að beini) og setjið hann í marineringuna og gangið úr skugga um að hún fari inn í skurðina. Látið liggja í 20 mínútur. Takið fiskinn úr marineringunni og setjið á heita pönnu og hellið afgangnum af marineringunni yfir fiskinn. Steikið uppúr smjörinu þar til fiskurinn er tilbúinn. Hendið síðan fisknum og drekkið hvítvínið. Fiskur er fullur af beinum og bragðast hvort sem er eins og mold.
|
|
Sendandi: Sæmundur Ægir Sævarsson, útgerðarstjóri. <somi800@gmail.com>
|
12/01/2006
|
Prenta út
|
|
|