UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Frábær og fitandi. Fiskréttir
Frábær og fitandi
2 ýsuflök
paprika
ananas(litil dós)kurl
rjómi
hveiti
salt
karrý

hreinsa fiskinn
blanda saman hveiti karrý og salt
velta fiskinum upp úr hveiti blöndunni
steikja fiskinn og setja í eldfast mót
brytja paprikuna og mýkja í afgangs feitinni
bæta ananas kurli á pönnuna
hræra restinni af karrý hveitinu út á pönnuna
hella ananas safanum útí
hella rjóma útá og láta krauma smá stund
hella sósunni yfir fiskinn í mótinu
strá osti yfir
setja í heitan ofn þar til osturinn er gullinn
bera fram með hrísgrjónum og fersku salati.

Sendandi: Kristín Steingrímsdóttir <karenros@eyjar.is> 25/02/1997Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi