UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Skötuselur í rjómabaði Fiskréttir
Fljótlegur fiskréttur ( Skötuselur)
500 gr Skötuselur
1 stilkur Sellerí
1/2 til 1 paprika
1 til 2 rif hvítlaukur
1/4 rauðlaukur
8 cm púrrulaukur
2 til 3 dl matreiðslurjómi
salt
pipar
karry
tabasco
olia til steikingar

Saxið lauk, papriku og sellerí allt frekar smátt steikið á pönnu smá stund og takið af, steikið fiskinn í 2 til 3 cm sneiðum kryddið með salti, pipar og karrýi. Hellið grænmetinu yfir og síðan rjómanum og látið malla um stund bragðbætið með tabasco Það má bæta meiri papriku í stærri bitum í réttinn eða einhverju öðru eftir smekk í endann á eldunartímanum.

Sendandi: Palmi E <sport@simnet.is> 09/12/2007



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi