UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Rækjusalat 2 að hætti Stínu Fiskréttir
Rækjusalat
Hráefni:
1 paprika græn, lítil
1 paprika rauð, lítil
1 paprika gul, lítil
½ agúrka
Blaðlaukur
Græn vínber skorin í sundur
½ dós ananas í litlum bitum ásamt safa
½ hveitibrauð, tætt
1 dós sýrður rjómi
Rjómi til að þynna út eftir smekk
Season All, krydd
Rækjur eftir smekk hvers og eins

Öllu blandað saman í skál og hrært. Látið standa í kæliskáp í nokkrar klst. Meðlæti gróft ristað brauð.

Sendandi: Nafnlaus 01/11/1998Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi