UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Fiskur í veislubúning. Fiskréttir
Þessi svíkur ekki.
1 kg Ýsa eða skötuselur.
1 laukur.
1 rauð paprika söxuð.
1 græn paprika söxuð.
1/2 dós ananaskurl.
1 dós rækjuost.
11/2 dl rjóma.
1 tsk salt.
1/2 tsk sítrónupipar.
1 tsk karrý.
1 súputeningur.

Fiskurinn skorin í sneiðar eða bita og léttsteiktur í olíu eða smjörlíki. Raðið sneiðunum í eldfast mót.
SÓSA
Bræðið 1 msk smjörlíki á pönnu,bætið grænmetinu á og léttsteikið þar til grænmetið er orðið mjúkt. Bætið síðan út á pönnuna.
ananaskurli 1 dós rækjuost og rjóma.
Látið ostinn bráðna við vægan hita og hrærið þessu vel saman. kryddið þetta síðan.
Hellið sósunni yfir fiskinn. Hitið ofninn í 200°C,og bakið réttinn í ca 30 mín.
Gott er að bera fram með þessu hrísgrjón og hvítlauksbrauð.

Sendandi: Linda <alliv@mi.is> 10/10/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi