800 gr. ýsa
100 gr. sveppir
100 gr. laukur
100 gr. pepperoni
1/4 l rjómi
3 tsk. tómatpuré
Ostur í sneiðum
Hveiti
aromat, salt, pipar, hvítlauksduft, olía til steikingar
|
Veltið fiskinum upp úr hveiti og kryddi og steikið.
Steikið lauk, sveppi og pepperoni á pönnu í olíu og bætið tómatpuré og rjóma út í.
Hellið yfir fiskinn setjið ost yfir og steikið í 180 C ofni í 15 mínútur eða þar til osturinn er vel bráðinn.
|