UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Kjúklingaveisla Kjötréttir
Bragðgóður réttur sem hægt er að undirbúa fyrirfram og stinga svo í ofninn þegar gestirnir koma.
2 kjúklingar
olífuolia, salt, pipar
2 laukar
1 græn paprika
400 gr sveppir
3 dl. rjómi
4 msk. tómatsósa
2 dl. rifinn ostur




Kjúklingarnir hlutaðir í sundur í bita og brúnaðir í olíu á pönnu. Settir í eldfast mót og
salti og pipar stráð yfir. Laukar og paprika skorið í bita og sveppir í sneiðar og léttsteikt.
Látið ofan á kjúklingabitana. Síðan er rjómanum og tómatsósunni blandað saman og hellt yfir.
Bakað í ofni við góðan hita í ca. ½ klst. Þá er rifnum osti stráð yfir og bakað í 10 mín.
Borið fram með hrísgrjónum og e.t.v. partýbrauði.

Sendandi: Ása Hanna <asbjorg@isholf.is> 19/04/1997



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi