UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Kanína í estragonsósu Kjötréttir
mmmm
1,7 kg. kanínubitar
hveiti
2 msk. olivuolía
5 lauf pressuð hvítlaukur
2 msk. púðursykur
250 gr. vorlaukar, sneiddir, (ekki til, notaði púrru og minna magn)
1 msk. hvítvínsedik
1 bolli þurrt hvítvín
1 bolli kjúklingakraftur
2 msk. þurrkað estragon
½ bolli matreiðslurjómi
1 msk. saxað ferskt estragon

Velta bitunum í hveitinu, steikja í olíunni,salta og pipra kanínubitana, taka upp og geyma.
Láta lit koma á hvítlaukinn, bæta púðursykrinum út í, laukinn og edikinu, sjóða í 5 mín.
Hræra víninu, kraftinum og krydda með estragoninu, bæta kanínubitunum útí og láta sjóða þar til kanínubitarnir eru orðnir meyrir.
Þykkja soðið með maisena, ef vill og setja rjómann að síðustu útí og svo extra estragon út á, eftir smekk.

Sendandi: Loftur kanínubóndi <loftur@smart.is> 12/12/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi