UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Ekki fyrir viðkvæma!! Kjötréttir
Einfaldur en agalega sterkur kjúklingaréttur (Fyrir 2)
2 stórar kjúklingabringur

Lítið brokkolí-búnt

1 Paprika

2 gulrætur

Ferskir sveppir eftir smekk

1/3 flaska Thai sweet chilli sauce frá Thai Choice

Olía til steikingar

1. Skerið bringurnar í bita og steikið vel á pönnu. (passið að steikja alveg í gegn)

2. Brytjið grænmetið en samt ekki of smátt, og steikið með kjúklingnum þar til það er gegnsteikt og mjúkt.

3. Bætið sósunni útá og steikið aðeins lengur.

Berið fram með hrísgrjónum og e.t.v salati eða brauði.

ATH: Þetta er alveg rosalega sterkur réttur og ekki fyrir börn eða konur með börn á brjósti!!!

Sendandi: Unnur <unnurosk@hotmail.com> 25/02/2003



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi