UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kjúklingur í Hvítlauksbaði Kjötréttir
Fyrir þá sem ELSKA hvítlauk og vilja mikið af honum.....
2-4 Kjúklingabringur
1-2 heilir hvítlaukar
Smá af hvítlauksduft, hvítlaukssalt, kod og grill, seoson all, cayenne pipar
Hvítlauksolía til steikingar.
rifinn ostur

Steikið Kjúklinginn uppúr hvítlauksolíu og britjuðum hvítlauk við vægann hita og kryddið létt alls ekki mikið.Setjið í eldfast form og pressið 10 hvítlauksgeira yfir. Setjið ostinn yfir og eldið í ofni við 180° þar til osturinn er bráðnaður. Berið fram með brauði, grjónum eða sallati
Sendandi: Birgitta Elín Helgadóttir <birgittaelin@gmail.com> 19/04/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi