UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Kjúklingastroganoff Kjötréttir
.
1,8kg kjúklingalæri, frosin, bein- & skinnlaus
240g sveppir, sneiddir
4 1/2dl soðið vatn (sjóðandi)
3 3/4dl frosið brokkólí
2dl ídýfa m/laukbragði
1 rauð parika, sneidd
1 stór laukur, sneiddur
1pk Uncle Ben´s Country Inn Rice Pilaf
Krydd eftir smekk

Hitið ofninn í 220°c. Setjið í eldfast mót (m/loki) kjúkling, hrísgrjón, krydd, lauk, sveppi og papriku. Hellið sjóðandi vatni yfir og blandið öllu vel saman. Setjið lokið yfir og hitið í 30 mín. Bætið þá brokkólí út í og hitið áfram í 10 mín undir loki. Takið úr ofninum og hrærið ídýfunni út í. Látið standa með loki yfir í 5 mín. eða þar til vökvinn hefur gufað upp.

Hollráð: Gott er að brúna kjúklinginn dálítið á pönnu áður.
(1msk. af olíu f. 4).

Uppskriftin er fyrir 4

Sendandi: Ylfa <ylfa77@hotmail.com> 01/01/2002



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi