UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Svínakjöt í sataysósu Kjötréttir
Svínakjöt í satay sósu
Svínagúllas
Sataysósa
Kókosmjólk
Matreiðslurjómi
Sveppir
Laukur
Paprika
Smá vatn (ef þú vilt)

Brúnið gúllasið á pönnu.
Blandið sósunni og kókosmjólkinni saman og hellið henni út á gúllasið.
Bætið matreiðslurjóma út í eftir smekk og vatni ef þetta verður of þykkt og líka til að deyfa réttinn ef ykkur finnst þetta of sterkt.
Látið malla í c.a 25 mín.
Bæði er hægt að bæta grænmetinu og lauknum út í í lokinn eða að steikja það sér á pönnu og hafa það með.
Gott er að hafa hrísgrjón,salat og hvítlauksbrauð með þessu.

Njótið vel:)

Sendandi: Ragnheiður <rablo@visir.is> 15/01/2008



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi