Sjóðið kjúllann og beinhreinsið hann síðan og setjið kjötið í eldfast mót. Setjið barbiqu marmelaði soya og rjóma í pott og látið aðeins malla. Hellið yfir kjúllann og aðeins inn í ofn.borið fram með fersku salati hrísgrjónum og brauði. Verði ykkur að góðu