800 gr folalda gúllas
8-9 stk kartöflur
250 gr smjörlíki
1 stk laukur
svartur pipar
salt
|
sjóðið kartöflur í potti og skrælið
skerið niður laukinn
bræðið smjörlíki á pönnu og setjið gúllasbitana út á
steikið gúllasið vel eftir smekk, jafnvel þannig að það brenni svolitið, piprað vel og steikt
þegar gúllas er helsteikt, þá bætið kartöflum úta, svo lauknum og steikið allt saman
allt saltað og piprað eftir smekk, því betur piprað, því betra bragð
rétturinn er enn betri þegar hann er borðaður eftir að hann fær að kólna smá.
|