UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Kallasteik a la GrAND Kjötréttir
sterkur gúllas eða smásteikarréttur fyrir 4
800 gr folalda gúllas
8-9 stk kartöflur
250 gr smjörlíki
1 stk laukur
svartur pipar
salt

sjóðið kartöflur í potti og skrælið

skerið niður laukinn

bræðið smjörlíki á pönnu og setjið gúllasbitana út á

steikið gúllasið vel eftir smekk, jafnvel þannig að það brenni svolitið, piprað vel og steikt

þegar gúllas er helsteikt, þá bætið kartöflum úta, svo lauknum og steikið allt saman

allt saltað og piprað eftir smekk, því betur piprað, því betra bragð

rétturinn er enn betri þegar hann er borðaður eftir að hann fær að kólna smá.

Sendandi: Gestur <gestur@postbox.is> 31/08/2005



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi