UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kjúklingaréttur Kjötréttir
Góður kjúklingaréttur
1. Kjúkl. ca 1100 gr
1 dós cream of mushroon soup (campells)
1/2 bolli majones
250 gr nýjir sveppir
1/2 græn paprika
1/4 dós ananas
1.tsk karrý
sítrónusafi eftir smekk
rasp-rifin ostur

Kjúklingurinn soðinn og kældur
hreinsaður af beinum og skorinn í strimla
súpa,majones ,karrý og sítrónusafi hrært saman
sveppir steiktir,ananas og paprika brytjað allt hrært saman
sett í eldfast form,raspi stráð yfir og síðan ostinum.
hitað í ofni í 25-30 mín
borið fram m/ fersku salati og hrísgrjónum
(gott að setja rjóma í sósuna)

Sendandi: Ingibjörg Sig <ingibjorgs@skyrr.is> 04/07/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi