UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Ritzkexbollur Kjötréttir
Kjötbollur í súrsætri sósu
Bollur
500 gr nautahakk
1 egg
100 gr ritzkex mulið
1/2-1 pakki púrrulauksúpa (ég nota 1/2 pakka)

Súrsæt sósa
1,25 dl sykur
1,25 dl vatn
0,6 dl borðedik
1 msk sojasósa
3 msk tómatsósa
1 tsk salt
sósujafnari

1. Blandið saman efnunum í kjötbollurnar og mótið litlar bollur með höndunum. Steikið á pönnu við meðalhita, eða bakið í ofni við 153° blástur í 15 mín.

2. Setjið hráefnið í sósuna saman í pott og látið suðuna koma upp. Þykkið með sósujafnara.
Einfalda leiðin er að kaupa sósu út í búð.

3. Blandið kjötbollunum og sósunni saman.

Gott er að hafa hrísgrjón, ferskt grænmeti og sojasósu með.

Sendandi: Beta <beta@skyrr.is> 28/01/2009



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi