UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð
- Rækjuréttur Oddnýjar

Prenta út
Kjúklingur með camenbert Kjötréttir
Kjúklingur með camenbert í rjómasósu
4 Kjúklingabringur
einn bakki af ferskum sveppum
camenbertostur og
rjómi

Búið til vasa úr bringunni og setjið ostinn inní.Skerið sveppina niður.Kryddið kjúklingin með kod og grill (má setja sesonall) Hitið pönnuna vel og steikið kjúklingin þannig að hann verði fallega ljósbrúnleitur . Steikið sveppina og setjið með kjúklingnum hellið síðan rjómanum yfir og látið krauma þar til það er steikt.Einnig er gott að setja beikon utan um kjúklingin það gefur gott bragð. Verði ykkur að góðu.
Sendandi: Jóhanna Atladóttir <johanna_atladóttir@hotmail.com> 27/01/2006



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi