UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
Kjúklingabringur fyrir 2 Kjötréttir
Gjeggjað og hollt fyrir 2
2 Kjúklingabringur skinnlausar.
1/2 rauðlaukur
2 hvítlauksgeirar
1/2 paprika
2 box 10% sýrður rjómi
2 sætar kartöflur

Sætu kartöflurnar skornar í sneiðar kriddaðar með hvílauksolíu og smá ítalskt paníní, settar síðan á fat og inn í ofn á ca 180°.

Kjúklingabringurnar brúnaðar á pönnu í smá olíu, kryddaðar með kjúklingakryddi,olían hellt af og sýrði rjóminn settur á pönnuna, hrært þar til að hann er orðinn kekklaus,ítalst panini,smá salti rauðlauknum, hvítlauknum og paprikunni bætt í, lok sett á og látið krauma þar til kjúlli er klár.

Sendandi: Ómar Einarsson <omar.ein@simnet.is> 23/01/2009



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi