UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
MANGÓ/RITZ KJÚLLI Kjötréttir
æðislega gott
2. Sætar kartöflur

1 poki Spínat c.a 100 gr.

1 krukka fetaostur

3-4 kjúklingabringur

15-20 stk af Ritz kexi

Mango Chutne

Sætar kartöflur skornar í c.a 1 cm sneiðar ( alls ekki of þykkar) og settar í botn á eldföstu móti.
Spínatið sett yfir kartöflurnar og feta ostur og ólían sett yfir spínatið. Bringurnar skornar niður og brúnaðar á pönnu gott að krydda með kjúklingakryddi einni krukku af Mango Chutney blandað saman við og sett yfir. 15-20 stk af Ritz kexi mulið yfir.

Bakað í ofni á 200 ° í 15 min og svo sett álpappír yfir ( mjög mikilvægt) og sett aftur inn í ofn í 20-30 min.
Gott er að stinga með prjóni í sætu kartöflurnar til að kanna hvort þær séu ekki orðnar mjúkar, ef ekki bæta þá aðeins við tímann.

Borið fram með salati og hvítlauksbrauði og jafnvel hrísgrjónum.

Sendandi: Linda 20/11/2010



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi