UppskriftaWWWefurinn
Heim Um vefinn Leit Tenglar

  Uppskriftaflokkar
Ábætisréttir
Brauð og kökur
Drykkir
Fiskréttir
Grænmetisréttir
Kjötréttir
Óskilgreindar uppskriftir
Pizzur og pasta
Sérfæði
Smákökur og konfekt
Súpur og sósur
Í toppformi

  Góðir vinir
Pjúsarafélag Íslands (PÍ)
sér um hug- og vélbúnað og hýsir vefinn.

  Hjálpaðu til
Bættu við!
Bættu við uppskrift!
Gestabókin
Skrifaðu í gestabókina
Hugmyndabankinn
Ertu með hugmynd varðandi vefinn?

  Nýjustu uppskriftirnar
- Soðinn Humar
- ekkert hnoðbruð, einfalt gott
- Súkkulaðikrem á skúffuköku
- Bollur úr sætri kartöflu
- Hrísterta með karmellu og súkkulaði
- Hjónabandssælan mín,
- Marsipanbotn
- Vínarbrauð

Prenta út
hjörtu mmm Kjötréttir
fyllt lambahjörtu sem koma verulega á óvart
nokkur lambshjörtu
slatti steinselja fersk eða í bréfi
pipar og salt

takið hjörtun og þvoið troðið steinseljunni inní hólfin.
piprið og piprið og piprið, piprið alveg rosalega. setjið pott á hlóðir með hæfilega söltu vatni og hitið að suðu þvínæst er hituð panna og oliu skelt á hana,
hjörtun eru snöggsteikt og velt á pönnunni og síðan sett útí sjóðandi vatnið látið sjóða í 5 til 6 tíma!!! já ég er ekki að grínast. takið uppúr og sneiðið í þunnar sneiðar búið til góða sósu með . takk fyrir.

Sendandi: Halldór G Jónasson <thorunni@binet.is> 21/11/2001



Heim Um vefinn Leit Tenglar
©2001 - Ingimar og Siggi